Gull hækkar í verði

Heimsmarkaðsverð á gulli hefur hækkað undanfarið vegna ótta fjárfesta við verðbólgu. Hefur gullverð ekki verið hærra í tvo mánuði, en málmurinn hefur gjarnan verið álitinn örugg höfn fyrir fjárfesta í efnahagslegu fárviðri eins og nú geisar.

Gull á núvirðismarkaði fór í 890 dali fyrr í dag í London, en síðast fór gullverð í slíkar hæðir í upphafi októbermánaðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK