OR tekur fimm milljarða króna lán

Orkuveita Reykjavíkur
Orkuveita Reykjavíkur mbl.is/ÞÖK

Orku­veita Reykja­vík­ur hef­ur, fyr­ir milli­göngu Lands­banka Íslands, tryggt sér 5 millj­arða króna með út­gáfu nýs skulda­bréfa­flokks. Flokk­ur­inn er op­inn og verður skráður í Kaup­höll Íslands í byrj­un árs 2009. Vext­ir skulda­bréf­anna nema 125 punkta álagi á REI­BOR.

Lánið er ætlað til að brúa láns­fjárþörf árs­ins 2008 en upp­nám á fjár­mála­mörkuðum á síðasta fjórðungi árs­ins 2008 hef­ur tafið af­greiðslu þegar um­sam­inna er­lendra lána Orku­veitu Reykja­vík­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK