OR tekur fimm milljarða króna lán

Orkuveita Reykjavíkur
Orkuveita Reykjavíkur mbl.is/ÞÖK

Orkuveita Reykjavíkur hefur, fyrir milligöngu Landsbanka Íslands, tryggt sér 5 milljarða króna með útgáfu nýs skuldabréfaflokks. Flokkurinn er opinn og verður skráður í Kauphöll Íslands í byrjun árs 2009. Vextir skuldabréfanna nema 125 punkta álagi á REIBOR.

Lánið er ætlað til að brúa lánsfjárþörf ársins 2008 en uppnám á fjármálamörkuðum á síðasta fjórðungi ársins 2008 hefur tafið afgreiðslu þegar umsaminna erlendra lána Orkuveitu Reykjavíkur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK