Commerzbank þjóðnýttur að hluta

Byggingar Commerzbank og Dresdner Bank í Frankfurt.
Byggingar Commerzbank og Dresdner Bank í Frankfurt. AP

Commerzbank, annar stærsti banki Þýskalands, verður þjóðnýttur að hluta en þýska ríkið mun eignast 25% og einn hlut betur samkvæmt yfirlýsingu frá þýsku ríkisstjórninni í dag.

Mun þýska ríkið leggja bankanum til 10 milljarða evra, jafnvirði um 1700 milljarða króna, úr sérstökum sjóði, sem stofnaður hefur verið til að leggja fjármálafyrirtækjum lið vegna lausafjárkreppunnar.

FL Group átti um tíma hlut í Commerzbank, mest 4,3%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK