Stýrivextir lækka í Danmörku

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn. Ómar Óskarsson

Danski seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í gær um 0,75 prósentustig í 3,0%, eftir að seðlabanki Evrópu lækkaði sína vexti um 0,5 prósentustig í 2,0%. Danski seðlabankinn  hefur að jafnaði farið eftir ákvörðunum evrópska seðlabankans.

Hagfræðingar í Danmörku spá því almennt að munurinn á milli stýrivaxta danska seðlabankans og evrópska seðlabankans muni minnka á næstunni. Óljóst þykir þó hvenær það geti orðið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK