Mærsk í vanda

Gámastæða í Sundahöfn í Reykjavík.
Gámastæða í Sundahöfn í Reykjavík. Golli

Eitt stærsta út­gerðarfyr­ir­tæki heims, A.P Möller-Mærsk í Dan­mörku, horf­ir nú fram á mjög erfiða tíma, að sögn Jyl­l­ands-Posten. Marg­ir keppi­naut­ar skipa­fé­lags­ins bjóðast nú í ör­vænt­ingu sinni til að sigla ókeyp­is með vör­ur ef greitt er fyr­ir hluta eldsneyt­is­kostnaðar­ins.

Sagt er að bú­ist sé við að 2009 verði erfiðasta rekstr­ar­ár fyr­ir­tæk­is­ins frá upp­hafi. Mun minna er um vöru­flutn­inga milli landa en áður vegna krepp­unn­ar, seg­ir í Berl­ingske Tidende. Mærsk býst við að þurfa að leggja fleiri gáma­skip­um en þeim átta sem þegar er hætt að nota.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK