Ráðherra rekinn

Lee Myung-bak, forseti Suður-Kóreu
Lee Myung-bak, forseti Suður-Kóreu AP

For­seti Suður Kór­eu, Lee Myung-bak, hef­ur rekið fjár­málaráðherra lands­ins til að freista þess að auka til­trú á rík­is­stjórn­inni. Seg­ir í frétt Wall Street Journal að for­set­inn, sem hef­ur setið um eitt ár í embætti, vilji reyna að draga úr gagn­rýni á stjórn­ina með þessu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK