Seldi húsið á 100 dali

Gjaldþrot Lehman Brothers leiddi til mikils hruns á alþjóðlegum hlutabréfa- …
Gjaldþrot Lehman Brothers leiddi til mikils hruns á alþjóðlegum hlutabréfa- og fjármálamörkuðum. Reuters

Rich­ard Fuld, for­stjóri fjár­fest­ing­ar­bank­ans sál­uga, Lehm­an Brot­h­ers, seldi eig­in­konu sinni glæsi­hús á 100 dali í nóv­em­ber. Húsið er hins veg­ar metið á 13,3 millj­ón­ir dala, eða um 1,6 millj­arða króna.

Lík­legt er talið að höfðaður verði nokk­ur fjöldi einka­mála á hend­ur Fuld og hann sakaður um að hafa orðið vald­ur að hruni bank­ans í sept­em­ber í fyrra. Er erfitt að líta á eigna­til­færsl­ur þeirra hjóna öðrum aug­um en þeim að Fuld sé að reyna að bjarga eign­um ef svo illa færi að hann tapaði í yf­ir­vof­andi dóms­mál­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK