IMF: Munu ræða mögulega vaxtalækkun

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Golli

Mark Flanagan, verkefnisstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) gagnvart Íslandi, segir að IMF styðji ákvörðun Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum í 18% tímabundið á meðan óstöðugleiki ríkir á gjaldeyrismarkaði. 

Að sögn Flanagan verður möguleg stýrivaxtalækkun rædd á næsta fundi sendinefndar IMF og íslenskra stjórnvalda á sama tíma og rætt verði um afnám gjaldeyrishafta í skrefum. Þetta tvennt verði að fara saman.


 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK