Mesta atvinnuleysi á Spáni í 12 ár

Biðröð við skrifstofu Vinnumálastofnunar í Sevilla á Spáni
Biðröð við skrifstofu Vinnumálastofnunar í Sevilla á Spáni Reuters

Alls voru rúmlega 3,3 milljónir á atvinnuleysisskrá á Spáni í janúarmánuði. Ekki hafa verið fleiri á atvinnuleysisskrá þar í landi í tólf ár, samkvæmt Vinnumálastofnun Spánar.

Er þetta 6,35% aukning frá desembermánuði og 47,12% aukning frá janúarmánuði árið 2008. Alls eru rúmlega ein milljón fleiri Spánverjar á atvinnuleysisskrá nú heldur en fyrir ári síðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK