Vilja halda í fríðindin

00:00
00:00

Sér­fræðing­ar segja að marg­ir for­stjór­ar í Banda­ríkj­un­um eigi erfitt með að gefa bón­us­greiðslur og önn­ur fríðindi upp á bát­inn þrátt fyr­ir nú­ver­andi efna­hags­ástand. Ástæðan sé sú að þeim finn­ist að þeir eigi þetta allt skilið.

Barack Obama Banda­ríkja­for­seti vandaði for­stjór­um á Wall Street ekki kveðjurn­ar þegar það kom í ljós að þeir höfðu fengið greidd­ar sem sam­svar­ar 18 millj­örðum dala í bón­us­greiðslur í ár. „Skammist ykk­ar,“ sagði Obama, enda hef­ur at­vinnu­leysi auk­ist mjög auk þess sem marg­ir eiga erfitt með að ná end­um sam­an í nú­ver­andi ár­ferði.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK