Baugur á leið í greiðslustöðvun?

Baugur Group
Baugur Group mbl.is/Kristinn

Baugur Group er á leið í greiðslustöðvun, samkvæmt frétt á vef Retail Week í dag. Er ástæðan rakin til þess að Landsbankinn er hættur að fjármagna fyrirtækið. Samkvæmt Retail Week var framkvæmdastjórum fyrirtækja sem Baugur á hlut í greint frá þessu í gærkvöldi.

Meðal fyrirtækja sem Baugur á stóran hlut í eru House of Fraser, Mosaic Fashions, Hamleys og Goldsmiths.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK