McDonald's í útrás

McDonald's
McDonald's AP

Banda­ríska skyndi­bita­keðjan McDon­ald's ætl­ar að opna 175 nýja veit­ingastaði í Kína þrátt fyr­ir efna­hagskrepp­una. Verða staðirn­ir rekn­ir í gegn­um viðskipta­sér­leyfi. Alls mun þetta skapa tíu þúsund ný störf í Kína og er þetta mesta út­rás fyr­ir­tæk­is­ins í heim­in­um, sam­kvæmt frétt kín­versku rík­is­frétta­stof­unn­ar Xin­hua.

Al­manna­tengsla­fyr­ir­tækið Ketch­um, sem sér um al­manna­tengsl fyr­ir McDon­ald's í Kína, staðfesti þetta við Dow Jo­nes frétta­veit­una og að þetta fjölgi McDon­ald's stöðum um 17% í Kína en fyr­ir eru rekn­ir þar 1.050 McDon­ald's staðir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK