Verðbólgan mælist 24% í Íran

Hátt matvælaverð er oft sá liður verðbólgunnar sem almenningur finnur …
Hátt matvælaverð er oft sá liður verðbólgunnar sem almenningur finnur mest fyrir Reuters

Verðbólga, mæld á tólf mánaða tímabili, var 24% í janúar í Íran, samkvæmt skýrslu sem íranski seðlabankinn gaf út í dag. Er þetta heldur minni verðbólga en mánuðinn á undan er hún mældist 26,4%. Í september í fyrra mældist verðbólga 29,5% í Íran.

Seðlabankastjóri Írans, Mahmoud Bahmani, stefnir að því að ná verðbólgu niður í 22% fyrir lok íranska ársins, það er 20. mars nk.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK