Verðbólgan mælist 24% í Íran

Hátt matvælaverð er oft sá liður verðbólgunnar sem almenningur finnur …
Hátt matvælaverð er oft sá liður verðbólgunnar sem almenningur finnur mest fyrir Reuters

Verðbólga, mæld á tólf mánaða tíma­bili, var 24% í janú­ar í Íran, sam­kvæmt skýrslu sem ír­anski seðlabank­inn gaf út í dag. Er þetta held­ur minni verðbólga en mánuðinn á und­an er hún mæld­ist 26,4%. Í sept­em­ber í fyrra mæld­ist verðbólga 29,5% í Íran.

Seðlabanka­stjóri Írans, Mahmoud Bahmani, stefn­ir að því að ná verðbólgu niður í 22% fyr­ir lok ír­anska árs­ins, það er 20. mars nk.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK