N1 eignast Kynnisferðir

Hermann Guðmundsson forstjóri N1.
Hermann Guðmundsson forstjóri N1. mbl.is/ÞÖK

N1 hefur eignast allt hlutafé í Kynnisferðum eftir að hlutafé í síðarnefnda félaginu var aukið um 150 milljónir króna.

Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir í samtali við Morgunblaðið að hlutafjáraukningunni hafi verið ætlað að tryggja Kynnisferðum nægilegt rekstrarfé fram á sumar. „Við núverandi efnahagsaðstæður hefur mörgum fyrirtækjum reynst erfitt að fá fyrirgreiðslu hjá bönkunum og eru Kynnisferðir engin undantekning þar.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK