Bankastjórn Seðlabanka Svíþjóðar tilkynnti um lækkun stýrivaxta um 1 prósent og verða vextirnir 1% eftir breytinguna. Er þetta gert til þess að reyna að hleypa nýju lífi í efnahagslíf landsins í þeirri von að fyrirtæki hætti við að draga úr framleiðslu og segja upp fólki.