Stýrivextir lækka í Svíþjóð

Seðlabanki Svíþjóðar í Stokkhólmi
Seðlabanki Svíþjóðar í Stokkhólmi BOB STRONG

Bankastjórn Seðlabanka Svíþjóðar tilkynnti um lækkun stýrivaxta um 1 prósent og verða vextirnir 1% eftir breytinguna. Er þetta gert til þess að reyna að hleypa nýju lífi í efnahagslíf landsins í þeirri von að fyrirtæki hætti við að draga úr framleiðslu og segja upp fólki.

Nánar um stýrivaxtalækkunina

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK