Leynifundir með Samkeppniseftirlitinu

Árni Pétur Jónsson forstjóri Teymis.
Árni Pétur Jónsson forstjóri Teymis.

Aðgerðir Samkeppniseftirlitsins í málefnum símafyrirtækisins Tals einkennast af óvenjulegri stjórnsýslu að mati Árna Péturs Jónssonar, forstjóra Teymis hf. Kemur þetta fram í grein Árna Péturs sem birt er í blaðinu í dag.

Varpar hann þar m.a. fram þeirri spurningu hvort eðlilegt sé að fyrrverandi framkvæmdastjóri Símans, sem nú sé starfsmaður Samkeppniseftirlitsins, stýri húsleit hjá Teymi, sem á 51% hlut í Tali. Þá hafi Samkeppniseftirlitið óskað þess að fundir sem með því voru haldnir, við upphaf sameiningarviðræðna IP fjarskipta og Ódýra símafélagsins, væru óskráðir fundir sem aldrei hefðu verið haldnir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK