Vilhjálmur verðlaunaður

Vilhjálmur Bjarnason.
Vilhjálmur Bjarnason.

Vilhjálmur Bjarnason, lektor við Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, var í gærkvöldi valinn viðskiptafræðingur ársins af Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Íslenska þekkingardeginum, sérstakri ráðstefnu félagsins.

Verðlaunin voru veitt  í Salnum í Kópavogi. Jafnframt var Þekkingarfyrirtæki ársins valið og hlaut CCP verðlaunin að þessu sinni, en fyrirtækið hannar og rekur tölvuleikinn EVE Online sem notið hefur mikilla vinsælda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK