Krónan styrkist um 1%

Reuter

Gengisvísitalan krónunnar hefur lækkað úr 194 stigum í 192 stig það sem af er degi. Þetta þýðir að gengisvísitala krónunnar hefur styrkst um 1%. Gengi evrunnar hefur lækkað gagnvart krónu í morgun og er 144,21 króna. Bandaríkjadalur er 114,10 krónur, pundið 162,46 krónur og danska krónan er 19,35 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK