Óbreyttir stýrivextir í Ungverjalandi

András Simor, formaður bankastjórnar Seðlabanka Ungverjalands
András Simor, formaður bankastjórnar Seðlabanka Ungverjalands Reuters

Seðlabanki Ungverjalands ákvað í dag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 9,5% og er það í takt við væntingar sérfræðinga. Verðbólga mælist nú 3,1% í Ungverjalandi. Í október voru stýrivextir hækkaðir um þrjú prósent í 11,5% í Ungverjalandi til þess að reyna að styðja við bakið á gjaldmiðli landsins. Þeir hafa hins vegar verið lækkaðir í þrígang frá þeim tíma.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK