Olíuverð hrundi

Olíumiðlarar í Rew York.
Olíumiðlarar í Rew York. Reuters

Verð á hráolíu lækkaði um 10% undir lok viðskiptadags í New York í kvöld og er það rakið til frétta um gríðarleg vandræði fjármálafyrirtækja í Bandaríkjunum.

Olía, sem seld var í framvirkum samningum með afhendingu í apríl, lækkaði um 4,61 dal tunnan og kostaði 40,15 dali í lok viðskiptadagsins. Um tíma fór verðið undir 40 dali tunnan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK