Olíuverð hrundi

Olíumiðlarar í Rew York.
Olíumiðlarar í Rew York. Reuters

Verð á hrá­ol­íu lækkaði um 10% und­ir lok viðskipta­dags í New York í kvöld og er það rakið til frétta um gríðarleg vand­ræði fjár­mála­fyr­ir­tækja í Banda­ríkj­un­um.

Olía, sem seld var í fram­virk­um samn­ing­um með af­hend­ingu í apríl, lækkaði um 4,61 dal tunn­an og kostaði 40,15 dali í lok viðskipta­dags­ins. Um tíma fór verðið und­ir 40 dali tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK