Verð á hráolíu hækkar

Reuters

Verð á hráolíu til afhendingar í apríl hækkaði um 5 sent tunnan í 47,12 dali í rafrænum viðskiptum í Asíu í morgun. Brent Norðursjávarolía hækkaði um 29 sent og er 44,42 dalir tunnan. Skýrist hækkunin í dag og í gær á því að líkur eru á að OPEC ríkin dragi enn frekar úr framleiðslu. Telja sérfræðingar á olíumarkaði að það geti þýtt það að olíuverð fari yfir 50 dali tunnan á nýjan leik.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK