Mesti viðskiptahalli Finna í 18 ár

Höfuðstöðvar Nokia í Espoo í Finnlandi en Nokia er stærsta …
Höfuðstöðvar Nokia í Espoo í Finnlandi en Nokia er stærsta útflutningsfyrirtæki Finnlands

Viðskiptahallinn hefur ekki mælst jafn mikill í Finnlandi í átján ár en í janúar reyndist hann vera 40 milljónir evra. Skýrist það af miklum samdrætti í eftirspurn eftir helstu útflutningsvörum Finna. Á síðasta ári voru vöruskiptin hagstæð um 3,73 milljarða evra og hefur afgangur af vöruskiptum ekki verið minni þar í landi síðan árið 1992.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK