44 kaupsamningum þinglýst

mbl.is

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. mars til og með 12. mars 2009 var 44. Þar af voru 32 samningar um eignir í fjölbýli, 8 samningar um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1.217 milljónir króna og meðalupphæð á samning 27,7 milljónir króna.

Á sama tíma var engum kaupsamningi þinglýst á Suðurnesjum.

Á sama tíma var 4 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af voru 2 samningar um eignir í fjölbýli og 2 samningar um sérbýli. Heildarveltan var 62 milljónir króna og meðalupphæð á samning 15,6 milljónir króna.

Á sama tíma var 2 kaupsamningum þinglýst á Árborgarsvæðinu. Það voru 2 samningar um sérbýli. Heildarveltan var 42 milljónir króna og meðalupphæð á samning 21 milljónir króna, samkvæmt vef Fasteignaskrár Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK