Fallið frá ákæru á hendur Baugi

Jón Ásgeir Jóhannesson
Jón Ásgeir Jóhannesson Ómar Óskarsson

Fallið var frá ákæru á hendur Baugi Group vegna þess að félagið var fyrr í dag tekið til gjaldþrotaskipta. Mál ákæruvaldsins á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fleirum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og lögðu lögmenn ákærðu fram greinargerðir. Verður málinu frestað til 31. mars næstkomandi svo ákæruvaldinu gefist tími til að fara yfir greinargerðina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka