Hækkanir vestanhafs fjórða daginn í röð

Reuters

Bandarískt hlutabréf hækkuðu í verð fjórða daginn í röð. Dow Jones vísitalan hækkaði um 0,75% og er nú 7.223,98 stig. Nasdaq hækkaði um 0,38% og er nú 1.431,50 stig. S&P hækkaði sömuleiðis, eða um 0,77%, og stendur nú í 756,55 stigum.

Gengi bréfa deCODE lækkaði um 5% og er 19 sent.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK