Krónan veikist

mbl.is/Júlíus

Gengisvísitala krónunnar heldur áfram að hækka í dag og hefur krónan veikst um 0,8% það sem af er degi. Stendur gengisvísitalan í 207,3 stigum. Við lok dags í gær hafði gengi krónunnar veikst um 11% á tveimur vikum.

11. mars síðastliðinn hafði krónan ekki staðið sterkar frá 26. september á síðasta ári, en það var nokkrum dögum fyrir hrun íslensku bankanna í byrjun október. Hefur krónan veikst nokkuð samfellt undanfarna daga, reyndar í mjög litlum viðskiptum.

Bandaríkjadalur kostar nú 118 krónur, evran 160 krónur og breska pundið 171 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK