Forstjóri GM lætur af störfum

Rick Wagoner.
Rick Wagoner. Reuters

Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, hefur fallist á kröfu ríkisstjórnar Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, um að láta af störfum án tafar.

Að sögn bandarískra fjölmiðla er þetta meðal skilyrða fyrir að GM og bílaframleiðandinn Chrysler fái meira fé úr opinberum sjóðum. Bílaframleiðendurnir tveir hafa þegar fengið 17,4 milljarða dala og þurfa að fá annað eins. 

Wagoner, sem er 56 ára, hefur starfað hjá GM frá árinu 1976 og verið forstjóri frá 2003. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK