Bandarískur banki gjaldþrota

New Frontier Bank, einn stærsti bankinn í Colorado í Bandaríkjunum, lýsti yfir gjaldþroti í gærkvöldi. Er þetta 23. bankinn, sem hlýtur þau örlög í Bandaríkjunum frá því í janúar. 

Gjaldþrotið mun kosta tryggingasjóð innlána í Bandaríkjunum 670 milljónir dala, jafnvirði 85 millarða íslenskra króna.

Enginn bandarískur banki varð gjaldþrota á árunum 2005 og 2006. Þrír hættu starfsemi árið 2007 og 25 árið 2008. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK