Auðjöfrar landsins sjást ekki á götum Reykjavíkur

Hvert fóru fjármunirnir?
Hvert fóru fjármunirnir? mbl.is

Breska dagblaðið Daily Telegraph birtir í dag umfjöllun um rannsókn á íslenska bankahruninu. Í greininni segir að helstu auðjöfrar landsins hafi ekki sést á götum Reykjavíkur að undanförnu, haft eftir Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, að margt sé líkt með bönkunum og Enron og vitnað í Evu Joly.

Í umfjöllun Telegraph segir að á meðal margra spurninga sem rannsakendur þurfa að svara eru: Hvert fóru fjármunirnir? Hvernig tókst bönkum lands á stærð við úthverfi Lundúna að brenna upp hundruðum milljarða? Og hvað er verið að gera til að endurheimta eignir lánadrottna?

Þá komið inn á stór lán til starfsmanna og helstu eigenda bankanna, kúlulánin og óhefðbundin lán til stjórnmálamanna.

Umfjöllun Telegraph

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK