Pólverjar leita til AGS

Dollarinn er alls staðar gjaldgengur, hér heldur kaupmaður á Austur-Tímor …
Dollarinn er alls staðar gjaldgengur, hér heldur kaupmaður á Austur-Tímor á bunka. Reuters

Pólska stjórnin hyggst leita til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, um aðstoð vegna kreppunnar og biðja um 20 milljarða dollara lánalínu. Jacek Rostowski sagði að aðstoð af þeirri stærð myndi gera ríkið ,,ónæmt fyrir kreppuveirunni og árásum spákaupmanna".

Ráðherrann sagði að gjaldeyrisvarasjóður Pólverja myndi stækka um þriðjung. Ekki yrði um neyðarlán að ræða heldur viðbótargjaldeyrisforða sem seðlabankinn gæti gripið til. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK