Formlegt tilboð komið í hlutabréf í Exista

Bbr ehf., einka­hluta­fé­lag í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmunds­sona gerði í gær form­legt til­boð í allt hluta­fé Ex­ista og fengu hlut­haf­ar til­boðsyf­ir­lit í hend­ur í gær.

Sam­kvæmt ákvörðun Fjár­mála­eft­ir­lits­ins hljóðar til­boðið upp á 0,02 krón­ur á hlut.

BBR ehf. á fyr­ir 77,9% af heild­ar­hluta­fé Ex­ista. Gangi aðrir hlut­haf­ar að kauptil­boðinu mun BBR greiða tæp­ar 63 millj­ón­ir króna fyr­ir 22,1% hlut í Ex­ista. Eign­ist BBR meira en 90% hluta­fjár í Ex­ista áskil­ur fé­lagið sér rétt til að inn­leysa það sem eft­ir stend­ur. bjarni@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK