Íbúðaverð lækkar enn

Frá Reykjavík, horft yfir Tjörnina.
Frá Reykjavík, horft yfir Tjörnina.

Vísi­tala íbúðaverðs á höfuðborg­ar­svæðinu var 322,6 stig í mars 2009 (janú­ar 1994=100) og lækkaði um 3,8% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísi­tal­an um 6%. Þetta kem­ur fram á vef Fast­eigna­skrár Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK