Fjórfalt fleiri í vanda

Haraldur Guðjónsson

Róður­inn hjá fyr­ir­tækj­um hér á landi hef­ur þyngst mjög að und­an­förnu, ef miðað er við upp­lýs­ing­ar frá Cred­it­in­fo um greiðslu­hegðun fyr­ir­tækj­anna og upp­lýs­ing­ar þeim tengd­ar.

Sam­kvæmt mæl­ing­um Cred­it­in­fo er fjöldi fyr­ir­tækja sem telj­ast í mestri áhættu nú um fjór­falt meiri en fyr­ir banka­hrunið. Þá voru 2.612 fyr­ir­tæki í þrem­ur mestu áhættu­flokk­um Cred­it­in­fo en í dag telst fjöld­inn vera 10.242.

Greiðsluþrot er mest í bygg­ing­ar­starf­semi. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka