SEB óskar eftir ríkisaðstoð

Sænski bankinn SEB
Sænski bankinn SEB Reuters

Sænski bankinn SEB tilkynnti í dag að bankinn myndi óska eftir ríkisstuðningi en tap bankans dróst saman um 44% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Skýrist samdrátturinn einkum af starfsemi bankans í Eystrasaltsríkjunum.

SEB, sem er þriðji stærsti banki Svíþjóðar, hagnaðist um 1,03 milljarða sænskra króna á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 1,85 milljarða króna á sama tímabili í fyrra.

Hlutabréf SEB lækkuðu um 6% í Kauphöllinni í Stokkhólmi í morgun.

Tilkynning SEB

Afkoma SEB

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK