Þjóðverjar bjartsýnni

Óvænt hækk­un svo­nefndr­ar vænt­inga­vísi­tölu í þýsku viðskipta­lífi þykir auka lík­urn­ar á að það versta sé afstaðið í stærsta hag­kerfi Evr­ópu og styttra sé í að hag­vöxt­ur hefj­ist á ný en menn hafa áður talið.

 Ifo-stofn­un­in í München seg­ir að vísi­tal­an hafi ekki verið jafn há síðan í nóv­em­ber. Vænt­ing­ar til næstu sex mánaða eru enn hærri og hafa ekki verið já­kvæðari síðan í sept­em­ber.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK