Enn minnkar upplag bandarískra blaða

Bandaríska dagblaðið New York Times.
Bandaríska dagblaðið New York Times. AP

Upplag bandarískra dagblaða heldur áfram að minnka samkvæmt tölum, sem þarlent upplagseftirlit hefur sent frá sér. Upplag blaðanna dróst saman um 7,1% á tímabilinu frá október til mars samanborið við sama tímabil ári fyrr.

Sex mánuðina þar á undan nam samdrátturinn 4,6%.  

USA Today er áfram stærsta blað Bandaríkjanna þótt upplag blaðsins hafi minnkað um 7,5%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK