Verð á olíu lækkar

Það gengur oft á ýmsu á NYMEX markaðnum í New …
Það gengur oft á ýmsu á NYMEX markaðnum í New York þar sem viðskipti með hráolíu fara fram. AP

Verð á hrá­ol­íu lækkaði í viðskipt­um í Asíu í morg­un en fjár­fest­ar ótt­ast að slæmt efna­hags­ástand hafi áhrif á eft­ir­spurn eft­ir olíu. Verð á hrá­ol­íu til af­hend­ing­ar í júní lækkaði um 1,65 dali tunn­an og er 49,90 dal­ir. Verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu lækkaði um 1,57 dali og er 50,10 dal­ir tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK