Bandarískir bankar féllu á álagsprófi

Reuters

Sex af nítján stærstu bandarísku bönkunum stóðust ekki álagspróf, sem þeir gengust undir, samkvæmt fyrstu niðurstöðum og þurfa því að auka eigið fé. Að sögn Bloomberg fréttastofunnar þýðir þetta, að einhverjir af bönkunum þurfa að fá aukið opinbert fé en einnig verði kröfum breytt í hlutafé. 

Bæði Citigroup og Bank of America hafa kært þessar niðurstöður til bandaríska seðlabankans. Lokaniðurstöðu er að vænta í næstu viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK