Norskir vextir lækka

Norskar krónur.
Norskar krónur.

Seðlabanki Noregs lækkaði í morgun stýrivexti um hálfa prósentu og eru vextirnir nú 1,5%. Er þetta sjötta vaxtalækkun bankans frá því í október. Svein Gjerdem, seðlabankastjóri, segir í yfirlýsingu að nýjar upplýsingar bendi til þess að núverandi fjármálakreppa sé sú dýpsta sem komið hafi frá síðari heimsstyrjöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK