Stýrivextir lækka í Danmörku

Seðlabanki Danmerkur lækkaði stýrivexti sína um 0,35 prósentur í dag og verða þeir eftir breytinguna 1,65%. Fastlega var gert ráð fyrir því að bankinn myndi lækka stýrivexti en vegna tengingar við evruna þá fylgir danski seðlabankinn yfirleitt í fótspor evrópska seðlabankans þegar kemur að stýrivaxtabreytingum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK