Hráolíutunnan tæpir 60 dalir

Þrátt fyrir að hráolíuverð hafi hækkað í nótt og í morgun þá er það enn undir 60 dölum tunnan. Fjárfestar bíða hins vegar fregna af eldsneytisbirgðum í Bandaríkjunum en síðar í dag verður birgðastaðan kynnt. Verð á hráolíu til afhendingar í júní hækkaði um 78 sent í rafrænum viðskiptum á NYMEX markaðnum og er 59,63 dalir tunnan. Um tíma í gær fór tunnan yfir 60 dali.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK