Bréfin tekin af Nausti og Mætti

Ein af Boeing 757 flugvélum Icelandair.
Ein af Boeing 757 flugvélum Icelandair.

Eigendahlutir Nausts og Máttar, sem áður voru stærstu hluthafarnir í Icelandair Group, hafa verið teknir yfir af Íslandsbanka. Einar Sveinsson og fjölskylda, ásamt Karli og Steingrími Wernerssonum, voru eigendur þessara félaga. Hlutur þeirra í félaginu var tæplega 39 prósent.

Líklegt er að Langflug, sem er í eigu fjárfestingafélagsins Giftar og Finns Inngólfssonar, verði tekið yfir af Landsbankanum innan tíðar. Það félag var fyrir yfirtöku Íslandsbanka á bréfum Nausts og Máttar stærsti einstaki hluthafinn með yfir 23 prósent hlut.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka