IMF hittir fyrirtæki

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er komin til landsins. Mun nefndin, sem í eru ellefu manns, skoða endurreisn efnahagslífsins sem m.a. byggist á samstarfi við sjóðinn.

Fulltrúar í sendinefndinni eru líka búnir að skipuleggja fundi með stjórnendum stórra íslenskra fyrirtækja. Markmiðið er að fara aðeins dýpra í greiningu á ástandinu meðal annars með því að heyra sjónarmið stjórnenda og hvaða lausnir þeir sjá fyrir sér. Heimsóknin er liður í reglubundinni úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu þjóðarbúsins. Ákveðnar forsendur þurfa að vera fyrir hendi fyrir frekari lánveitingum sjóðsins til Íslands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK