IMF hittir fyrirtæki

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Sendi­nefnd frá Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum er kom­in til lands­ins. Mun nefnd­in, sem í eru ell­efu manns, skoða end­ur­reisn efna­hags­lífs­ins sem m.a. bygg­ist á sam­starfi við sjóðinn.

Full­trú­ar í sendi­nefnd­inni eru líka bún­ir að skipu­leggja fundi með stjórn­end­um stórra ís­lenskra fyr­ir­tækja. Mark­miðið er að fara aðeins dýpra í grein­ingu á ástand­inu meðal ann­ars með því að heyra sjón­ar­mið stjórn­enda og hvaða lausn­ir þeir sjá fyr­ir sér. Heim­sókn­in er liður í reglu­bund­inni út­tekt Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins á stöðu þjóðarbús­ins. Ákveðnar for­send­ur þurfa að vera fyr­ir hendi fyr­ir frek­ari lán­veit­ing­um sjóðsins til Íslands.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK