Lækkun á hlutabréfamörkuðum

Kim Kyung-Hoon

Hlutabréfavísitölur lækkuðu almennt í Asíu í morgun og skýrist það einkum af kjarnorkuvopnatilraunum Norður-Kóreu. Hlutabréfavísitölur hafa einnig lækkað í Evrópu í morgun, FTSE vísitalan í Lundúnum um 0,76%, DAX í Frankfurt um 1,38% og CAC í París um 1,32%.

Meðal þeirra félaga sem hafa lækkað í kauphöllinni í París er Danone en félagið, sem er einn stærsti framleiðandi barnamats í heiminum, hefur ákveðið að bjóða út nýtt hlutafé.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK