Verðbólgan er lífseig

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,13% í maí. Verðbólgan er því …
Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,13% í maí. Verðbólgan er því ekki af baki dottin. Ljósmynd/Halldór Kolbeins

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,13% í maí en spár markaðsaðila lágu á bilinu 0,3% tiil 0,6%. Hækkun var því verulega yfir væntingum, að sögn sérfræðinga IFS greiningar. IFS greining hafði búist við 0,3% hækkun.

Hækkum á fasteignaliðnum kom verulega á óvart sérstaklega í ljósi þess að Fasteignaskrá Íslands hafði nýlega mælt 2,6% lækkun á fasteignaverði, að mati IFS greiningar.  Um er að ræða annan mánuðinn í röð sem að verulegt frávik er á mælingu á fasteignaverði hjá Hagstofunni og Fasteignaskránni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka