Fjárfestar auka kaup á gulli

Verð á gulli á heims­markaði hef­ur hækkað að und­an­förnu og fór í gær yfir 985 Banda­ríkja­doll­ara fyr­ir úns­una. Veik­ing doll­ars­ins er tal­in hafa mest um það að segja að áhugi á gulli hef­ur auk­ist. Fjár­fest­ar hafa verið að færa sig þarna á milli.

Gull er mikið notað í ýmis raf­tæki. Sam­kvæmt frétt Reu­ters-frétta­stof­unn­ar þykir hinn aukni áhugi á málm­in­um góða vís­bend­ing um að bjart­ara sé framund­an í efna­hags­líf­inu. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK