Fjárfestar auka kaup á gulli

Verð á gulli á heimsmarkaði hefur hækkað að undanförnu og fór í gær yfir 985 Bandaríkjadollara fyrir únsuna. Veiking dollarsins er talin hafa mest um það að segja að áhugi á gulli hefur aukist. Fjárfestar hafa verið að færa sig þarna á milli.

Gull er mikið notað í ýmis raftæki. Samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar þykir hinn aukni áhugi á málminum góða vísbending um að bjartara sé framundan í efnahagslífinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK