Grunur um lögbrot útibússtjóra

Aðalútibú Landsbankans.
Aðalútibú Landsbankans.

Öðrum tveggja útibússtjóra aðalútibús Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík, hefur verið vikið frá störfum vegna brota á starfsreglum bankans.

Jafnframt leikur grunur um að framin hafi verið lögbrot og hefur málinu verið vísað til Fjármálaeftirlitsins og efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra.

Ekki fékkst uppgefið hjá Landsbankanum hvers eðlis brotið væri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka