Segir Ísland á réttri leið

Carl Bildt.
Carl Bildt. Reuters

Kreppan er ekki liðin hjá en Ísland er á réttri leið. Þetta segir Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, á bloggi sínu, en hann er nú staddur í Reykjavík vegna fundar utanríkisráðherra Norðurlandanna, sem lýkur í dag..

„Fjármálakreppan á Íslandi er ekki liðin hjá, en mín tilfinning er að samvinnan við IMF (Alþjóðagjaldeyrissjóðinn) gangi eftir áætlun og að það sé að komast á fast land undir fótum,“ skrifar Bildt á bloggi sínu, að því er fram kemur í frétt á sænska viðskiptavefmiðlinum di.se.

Þá segir Bildt að það muni einnig um þátt Norðurlandanna í endurreisninni, og reyndar muni meira um hann en þátt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka