Hækkun á Wall Street

Eric Thayer

Helstu hluta­bréfa­vísi­töl­ur hækkuðu á Wall Street í dag, á fyrsta degi nýs árs­fjórðungs. Skýr­ast hækk­an­ir í dag meðal ann­ars af góðum töl­um úr banda­rísk­um fram­leiðslu­grein­um. Dow Jo­nes vísi­tal­an hækkaði um 57,06 stig eða 0,68% og er loka­gildi henn­ar 8.504,06 stig. Nas­daq hækkaði um 0,58% og Stand­ard & Poor's um 0,43%. Hluta­bréf deCode hækkuðu um 5,34% og er loka­gildi þeirra 55 sent á hlut.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK