Krónan styrkist á ný

mbl.is/Júlíus

Gengi krónunnar styrktist lítillega í dag eða um 0,11% eftir að hafa lækkað fyrst í morgun eftir að viðskipti hófust. Stendur gengisvísitalan í 232,80 stigum en var 233 stig við upphaf viðskipta. Gengi Bandaríkjadals er 129,35 krónur, evran er 179 krónur, pundið 207 krónur og danska krónan er 24,03 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK